Fjórar hörkugóðar æfingar

Í þessu myndbandi sýni ég fjórar hörkugóðar æfingar sem eru frekar krefjandi en gætu verið skemmtileg viðbót í æfingaplanið þitt. Gerðu hverja æfingu í 45 sekúndur á eins góðum hraða og þú getur, þú metur það svo hvort þú farir strax í næstu æfingu eða takir þér smá pásu á milli. Frábært er að gera æfingarnar eina umferð en flott alveg upp í fjórar ef þú getur, ef þú vilt eignast hörkugóða æfingu fyrir kviðvöðva FRÍTT þá smellirðu HÉR og notar kóðann kjarni. Gangi þér vel!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband